3.12.2010 | 15:36
Öðrum til fyrirmyndar og eftirbreytni
Frískir Flóamenn komu við á lögreglustöðinni á Selfossi í liðinni viku og
fengu úttekt á öryggisbúnaði sínum. Það verður að segjast að þeir eru til
fyrirmyndar í umferðinni með notkun sýnileikafatnaðar og endurskins. Við
beinum því til vegfarenda að gæta þess að þeir séu sýnilegir í svartasta
skammdeginu og að foreldrar sjái til þess að börn þeirra séu með viðeigandi
endurskin á fatnaði sínum, sagði Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn en hann
er hér á myndinni með vel merktum Frískum Flóamönnum. MHH
Þrísmellið á myndi til að stækka hana upp, svo þið sjáið hvað þið eruð glæsileg.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.