10.10.2010 | 15:36
Hlaupaáætlun vikuna 11.-18. október
Hér kemur hlaupaáætlun fyrir næstu viku. Á þriðjudaginn er millilangt hlaup, vaxandi hlaup á fimmtudaginn og svo hægt og langt skokk á laugardaginn. Ég verð ekki næstu 3 vikurnar vegna þess að ég er komin í vettvangsnám austur á land en þið verðið dugleg að fylgjast með áætlun sem að ég set inn hverja helgi, gott væri að allavega einhver einn kynni æfingu fyrir hvern dag vel svo að allt geti gengið vel fyrir sig:) Ég sendi áætlunina einnig í tölvupósti. Gangi ykkur vel og verið óhrædd við að heyra í mér ef það er eitthvað sem þið skiljið ekki eða viljið breyta kv. Salóme Rut þjálfarin
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.