Leita í fréttum mbl.is

Söfnunarátak til stuðnings Parkinsonsamtökunum gekk vel.

Hafsteinn hitti okkur á hlaupatíma við sundlaugina í dag og sagði að þótt lokauppgjör lægi ekki fyrir hefðu safnast vel á aðra milljón til Parkinsonsamtakanna í átakinu. Sautján Selfyssingar hlupu til stuðnings samtökunum í
Reykjavíkurmaraþoni og söfnuðu samtals rúmum 700 þús.  Af þessari
upphæð safnaði Hafstienn sjálfur yfir 600 þús. Glæsilegt það. Hafstein þakkaði hlaupurum fyrir stuðninginn og dróg út veglega vininga til allra.  Færum Hafsteini þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og hans dugnað í þessu átaki. Við höfum einnig notið góðs af því en það hefur m.a. vakið athygli á hlaupahópnum okkar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband