15.8.2010 | 16:32
Sigmundur 3. í sínum aldursflokki í járnkarli, Challenge Copenhagen, í Kaupmannahöfn
Sigmudur Stefánsson var að koma í mark í járnkals-þríþaut í Kaupmannahöfn, á tímanum 10:37:37. Hann bætti sinn fyrri tíma, frá 2008 í Frankfurt um meira en 10 mín. Hann var þriðji í sínum aldursflokki (55-59), rétt á eftir þeim sem varð annar. Sigmundur synti 3,8 km hraðast allra í sínum flokki, eða á 1:00:22, hjólaði 180 km á 5:51:25 og hljóp 42,2 km á 3:37:20 og hljóp hraðast allra í aldursflokknum. Sigmundur var 7. í flokknum eftir hjólið en hljóp frábærlega og tíndi hvern keppinautinn upp af öðrum. Geri aðrir betur!
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.