17.7.2010 | 23:57
Laugavegshlaupið 17. júlí tókst vel.
267 haupar luku Laugavegshlaupinu sem fram fór í dag. 279 lögðu af stað frá Landmannalaugum 12 urðu frá að hverfa. Veðrið var gott en þó var nokkur hiti og sterkt sólskin sem olli heldur miklu vökvatapi. Öskufjúk var ekki til vandræða. Sigurvegari í karlaflokki var Þorlákur Jónsson á tímanum 4:48:0 og í kvennaflokki Helen Ólafsdóttir á tímanum 5:21:12 og er það brautarmet. Þrjár hetjur úr Frískum Flóamönnum hlupu, Karól, Anna María og Anna Stefáns og stóðu þær sig með príði. Þær voru allar að fara sitt fyrst Laugavegshlaup. Myndir eru úr hlaupinu í myndaalbúmi. Úrslit eru á; www.marathon.is/urslit/urslit-2010-ultra
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.