Leita í fréttum mbl.is

Laugavegshlaupið 17. júlí tókst vel.

img_8099_1010062.jpg267 haupar luku Laugavegshlaupinu sem fram fór í dag. 279 lögðu af stað frá Landmannalaugum 12 urðu frá að hverfa. Veðrið var gott en þó var nokkur hiti og sterkt sólskin sem olli heldur miklu vökvatapi. Öskufjúk var ekki til vandræða. Sigurvegari í karlaflokki var Þorlákur Jónsson á tímanum 4:48:0 og í kvennaflokki Helen Ólafsdóttir á tímanum 5:21:12 og er það brautarmet. Þrjár hetjur úr Frískum Flóamönnum hlupu, Karól, Anna María og Anna Stefáns og stóðu þær sig með príði. Þær voru allar að fara sitt fyrst Laugavegshlaup. Myndir eru úr hlaupinu í myndaalbúmi.  Úrslit eru á; www.marathon.is/urslit/urslit-2010-ultra

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband