26.6.2010 | 22:38
Nýtt brautarmet í Bláskógarskokki
Það voru 54 manns sem hlupu Bláskógarskokkið í dag í blíðskapar veðri. Hlaupið er yfir Lingdalsheiðina að Laugarvatni, 16,1 og 5 km, 44 fóru lengri vegalengdina. Fyrstur allra í mark í 16,1 km var Kári Steinn Karlsson á 53:51 sek sem er nýtt brautarmet. Fyrsta kona í mark var Jóhanna Ólafsdóttir á 1:10:06. Úrslit eru á hlaup.is. Í tilefni 100 ára afmælis HSK fengu þátttakendur sérmerktan afmælispening. Gaman hefði verið að sjá fleiri Fríska Flóamenn í hlaupinu.
Myndir úr hlaupinu eru í albúmi.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Haraldur áfram með Grindavík
- Man. City - Tottenham, staðan er 0:3
- Gríðarleg spenna í norska boltanum
- Inter í toppsætið á Ítalíu
- Goðsögnin þjálfar þann sigursælasta
- Útisigrar og jafntefli þema dagsins
- Arsenal aftur á sigurbraut með sannfærandi hætti
- Byrjunarliðin í stórleiknum nýtt miðvarðarpar
- Skrifar undir hjá Íslandsmeisturunum
- Cecilía hélt hreinu í mikilvægum sigri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.