13.6.2010 | 17:55
Ingileif og Sigmundur hlupu yfir Eyrarsundsbrúna (ath. leiðréttir tímar)
Í gær, 12. júní, tóku Ingileif og Sigmundur þátt í Brúarhlaupinu, sem er hálft marathon og er yfir Eyrarsundsbrúna milli Danmerkur og Svíþjóðar. Þau luku hlaupinu fímum tíma á 2:04. Guðmundur Tryggvi Ólafsson hljóp líka og var hann á tímanum 1:28. Aldeilis frábær tími. Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri í Flóahreppi var einnig í hlaupinu og lauk á 2:36. Hlaupið var haldið í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því brúin var vígð en þá var einnig hlaupið yfir brúna. Þátttakendur voru 30 þús.
(Vonandi eru þetta réttir tímar en skráðir tímar eru víst í talverðu rugli) .
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.