11.6.2010 | 21:32
Verið er að meta hvort Laugavegshlaupinu verði aflýst. Ný hlaupaleið í undibúningi.
Ákvörðun mótshaldara um hvort Laugavegshlaupi verði aflýst verður tekin í næstu viku. Verið er að meta ástandið á hlaupaleiðinni. Aska er það mikil að ef ástand breytist ekki næstu daga er séð fram á að aflýsa þurfi Laugavegshlaupinu 2010. Ný hlaupaleið er í undirbúningi fyrir skráða þátttakendur. Ef Laugavegshlaupi verður aflýst þarf hver og einn þátttakandi að ákveða hvað hann vill gera og svara því hvort hann vilji vera þátttakandi á nýrri leið eða hætta alfarið við.Næsta tilkynning um stöðu mála berst 16. júní næstkomandi.(sjá frekar á marathon.is)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.