19.3.2010 | 20:26
Flóahlaupið 10. apríl
31. Flóahlaup UMF Samhygðar hefst kl. 14:00 10. apríl við Félagslund, Gaulverjarbæjarhreppi.
Vegalengdir, 3 km, 5 km og 10 km allar vegalengdir með tímatöku.
Flokkaskipting, 3 km strákar, 14 ára og yngri, stelpur 14 ára og yngri, 5 km konur opinn flokkur, karlar opinn flokkur.
10 km konur 39 ára og yngri, konur 40-49 ára, konur 50 ára og eldri, karlar 39 ára og yngri, karlar 40-49 ára, karlar 50-59 ára, karlar 60-69 ára, karlar 70 ára og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Upplýsingar Markús Ívarsson í símum 486-3318 og 695-9263. Skráningargjald 800 kr fyrir 14 ára og yngri og 1500 kr fyrir 15 ára og eldri (óstaðfest). Einungis skráð á staðnum. Ath. að greiða verður með peningum, enginn POSI á staðnum. Innifalið í skráningargjaldinu er hið víðfræga og glæsilega hlaðborð þeirra Flóamanna sem enginn verður svikinn af eftir hlaupið.
Auðvitað mæta allir Frískir Flóamenn í Flóahlaupið.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Heimsmeistarinn komst áfram
- Magnaður Brown í stórsigri Boston
- Hákon eftir leik: Þetta var ótrúlegt
- Þjóðverjinn skaut Skyttunum í annað sætið (myndskeið)
- Heimir Hallgríms: Ég útiloka aldrei neitt
- Gamla ljósmyndin: Dreif í því að setja Íslandsmet
- Þórir: Konan mín vill ekki búa á Íslandi
- Vill frekar sjá Arnar prófa sig áfram í Evrópu
- Hákon öruggur í fyrsta leik (myndskeið)
- Óttaðist viðtökurnar eftir fall á lyfjaprófi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.