19.3.2010 | 20:10
Píslarhlaup föstudaginn langa 2. apríl
Píslarhlaupið verður haldið föstudaginn langa, 2. apríl. Mæting í Réttina Úthlíð.
Nú er ekki seinna vænna að mæta á æfingar spennandi hlaup framundan.
Hlaupið er frá Geysi að Úthlíð. Vegalengdir: 10 km - hlaupið frá Geysi að Úthlíð. 5 km - hlaupið frá Múla að Úthlíð. Lagt verður af stað í bílum áleiðis að Geysi kl. 13.00 sameinast í bíla. 10 km - Ræsing frá bílastæðinu fyrir framan söluskálann að Geysi kl. 13.30. 5 km - Ræsing frá afleggjaranum heim að Múla kl. 13.50, Keppnisgjald er kr. 1.500 súpa eftir hlaup innifalin. Skráning á staðnum. Páskaeggjaverðlaun og útdráttarverðlaunHeitir pottar og sturta í Hlíðalaug eftir hlaup.
Píslarhlaupið er krefjandi hlaup þar semminnst er pínu og dauða Jesú Krists í síðustu brekkunni heim að Réttinni í Úthlíð.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.