Leita í fréttum mbl.is

Fríska Sólheimahlaupið og framfarabikar FF

Fríska Sólheimahlaupið fór fram laugardaginn 7. október í fínu veðri. Hlaupið og hjólað var frá Borg í Grímsnesi og að Sólheimum sem er um 9 km, engin tímataka. Að því loknu afhentu Frískir Flóamenn bikar til þess íbúa á Sólheimum sem sínt hefur mestar framfarir í hreifingu á árinu. Að þessu sinni var það Ólafur Hauksson sem hlaut bikarinn en hann er mjög duglegur að hreifa sig og þarf litla hvatningu, en er hvatning fyrir aðra. Hægt er að fullyrða að hann hreifi sig manna mest, í vinnu og utan. Hann er alinn upp á göngu og útivist, þar sem faðir hans er mikill útivistarmaður og hlaupari. Ólafur er góður sundmaður, göngumaður og hjólagarpur. Hann er einstaklega duglegur í umhverfismálum og er með hugan við endurvinnslu alla daga. 20171007_12525820171007_14042920171007_141735


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband